Bifreiðastöð Borgarbílastöðvarinnar ehf. var stofnuð árið 1952 í Reykjavík. Stöðin var lengi með starfsemi í svonefndu Zimsenshúsi í Hafnarstræti 21, en fluttist um set  árið 1995 yfir á Nýlendugötu og mörkuðu flutningarnir nokkur tímamót eftir meira en hálfrar aldar rekstur.

Nú hefur stöðin komið sér fyrir í Þórunnartuni 2 og hefur um 50 bíla í þjónustu sinni. Við viljum gjarnan vera í miðbænum. 

Það hentar vel fyrir gangandi vegafarendur en auk þess höfum við alla tíð gefið eldri borgurum og öryrkjum sérstakan afslátt. Þessu fólki finnst gott að geta labbað við hjá okkur þegar það á leið í bæinn.

Borgarbílastöðin Ehf.

VSK Nr.17905

Kt:480169-7359

 

Stjórn Borgarbílastöðvarinnar skipa.

Karl Karlsson Stjórnarformaður S:615-3870

Undirvalmynd