Um okkur

Um Borgarbílastöðina

Borgarbílastöðin ehf. (BBS) er rótgróið fyrirtæki með trausta bílstjóra og áralanga reynslu. Við leggjum áherslu á örugga, snyrtilega og áreiðanlega þjónustu – hvort sem um er að ræða stuttar ferðir innanbæjar eða lengri dagsferðir.

Gildi okkar

  • Öryggi og fagmennska
  • Rétt skráning ferða og rafræn kvittun
  • Sanngjörn og skýr verð

Heimilisfang

Þórunnartún 2, 105 Reykjavík
sími 552–2440